Rost ehf.

Uppsetning og niðurtökur verkpalla, vinnulyfta og annar búnaður til verka við húsbyggingar

Rost ehf er sérhæft fyrirtæki í uppsetningu og niðurtöku verkpalla, vinnulyfta og annars búnaðar til verka við húsbyggingar. Allir starfsmenn Rost ehf hafa sótt námskeið, bæði vinna í hæð og svo sérhæft verkpallanámskeið með evrópuskírteini. Við tökum jafnframt að okkur hin ýmsu viðvik á byggingasvæðum, svo sem niðurtöku undirsláttar og tiltektir. Við höfum starfað síðan 2007 og er því mikil reynsla að baki.
Image